Til baka

Til baka

Til baka

Auðvelt

Auðvelt

Hafra- og chiagrautur

Hafra- og chiagrautur

Þennan graut má útbúa daginn áður, hann geymist í nokkra daga í ísskáp í loftþéttu boxi. Geymið grautinn í einu boxi og ávaxtamaukið í öðru.

Vegan

Vegan

Vegan

Sykurlaus

Sykurlaus

Sykurlaus

Mjólkurlaust

Mjólkurlaust

Mjólkurlaust

Egglaus

Egglaus

Egglaus

Hráefni
Hráefni
Grauturinn

2.5 dl jurtamjólk, t.d. Joya kókosdrykkur
1.5 dl tröllahafrar/haframjöl
2 msk chiafræ
1 tsk vanilla EÐA 1 msk vanillupróteinduft
1 tsk kanill
1/2 tsk sítrónusafi
nokkur saltkorn


Ávextir

1 epli, skorið í litla bita
2 dl frosin hindber
1-2 tsk engiferskot
1 banani skorinn í bita eða sneiðar

Aðferð
Aðferð
Grauturinn

Hrærið allt saman og látið standa í 10-15 mín eða í ísskáp yfir nótt.

Ávextirnir

Saxið epli smátt eða rífið með rifjárni og hrærið saman við hindber og engifer (t.d. hægt að nota matvinnsluvél til að léttsaxa, en ekki mauka alveg, eða bara nota gaffal og stappa). 
Látið standa í nokkrar mínútur eða geymið í ísskáp yfir nótt.

Berið fram með bananabitum. Njótið!

Viltu vita meira um Aðföng?

Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á smásölu- og stórnotendamarkaði. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir verslanir Bónus, Hagkaups, Olís og Stórkaups.

Viltu vita meira um Aðföng?

Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á smásölu- og stórnotendamarkaði. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir verslanir Bónus, Hagkaups, Olís og Stórkaups.

Viltu vita meira um Aðföng?

Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á smásölu- og stórnotendamarkaði. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir verslanir Bónus, Hagkaups, Olís og Stórkaups.

Viltu vita meira um Aðföng?

Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á smásölu- og stórnotendamarkaði. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir verslanir Bónus, Hagkaups, Olís og Stórkaups.