Joya kókosdrykkur
1 L
Innihald
Vatn, kókosmjólk 12% (kókosrjómi, vatn), hrísgrjón 10,3%, kalsíum karbónat, ýruefni: lesitín; salt, bindiefni: gellan gum; náttúruleg bragðefni, B12 vítamín, D vítamín.
Framleitt í verksmiðju sem framleiðir einnig hnetur og sojavörur.
Næringargildi í 100 ml
Orka: 2469 kJ / 54 kkal
Fita: 1,3g
- þar af mettuð: 1,2g
Kolvetni: 10g
- þar af sykurtegundir: 5,1g
Trefjar: 0,4g
Prótein: 0,3g
Salt: 0,09g
Notið alltaf neytendaeininguna fyrir innihalds- og næringargildisupplýsingar, sem og mögulega ofnæmis- og óþolsvalda, þar sem breytingar á framleiðsluaðferð, uppskrift og/eða hráefnum geta átt sér stað hvenær sem er og því skapað misræmi við upplýsingar á vefsíðunni.