Til baka

Til baka

Content

Sveppasósa

Sveppasósa sem fer sérlega vel með hnetusteikinni

Sveppasósa sem fer sérlega vel með hnetusteikinni

Hráefnið fyrir 4

100g sveppir, skornir i sneiðar
2 dl hafrarjómi eða kókosrjómi
2 tsk karrímauk
1 msk grænmetiskraftur
smá vatn ef með þarf

Aðferð

Setjið allt hráefnið í pott og sjóðið í 5-8 mínútur.

Berið frammeð góðum mat og njótið!

Vörur í uppskrift
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum