Til baka

Hjaltaborgarinn

Hráefnið fyrir 4

4 stk 120 gr Íslandsnaut hamborgarar
Montreal-krydd
4 sneiðar ostur
4 stk hamborgarabrauð
Dijon-sinnep
Jack Daniels BBQ-sósa
Iceberg-salat
Tómatur, skorinn í sneiðar
Rauðlaukur
Súrar gúrkur

Aðferð

Steikið hamborgara eða grillið og kryddið með Montreal-kryddi. Skellið ostinum ofan á síðustu mínúturnar. Hitið hamborgarabrauð og smyrjið með Dijon-sinnepi öðru megin og BBQ-sósu hinum megin. Raðið káli, tómötum og lauk ofan á brauðið, leggið borgarann ofan á og raðið súrum gúrkum yfir. Toppið með brauði.

Vörur í uppskrift
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum