Til baka

A la Hrefna Sætran

Hráefnið fyrir 4

4 stk 120 gr Íslandsnaut hamborgarar
8 sneiðar gráðostur
4 stk hamborgarabrauð
Pikklað grænmeti
Salt
Nýmalaður Pipar
Dijon-sinnep

Aðferð

Grillið eða steikið hamborgara og snúið honum við þegar blóð byrjar að vætla upp úr honum. Kryddið yfir með salti og pipar og leggið gráðost ofan á. Hitið brauðið og smyrjið með Dijon-sinnepi, leggið hamborgarann ofan á og toppið hann með pikkluðu grænmeti.

Vörur í uppskrift
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum
Þú finnur vörurnar okkar í búðum